Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er genginn til liðs við Njarðvík. Skrifaði hann undir eins árs samning.