Eiður Aron Sigurbjörnsson gengur til liðs við Njarðvík. Hafsentinn, Eiður Aron hefur gert samning við Knattspyrnudeild Njarðvíkur um að leika með liðinu út árið 2026 hið minnsta. Eiður sem er 35 ára gamall þarf vart að kynna fyrir íslensku fótboltaáhugafólki, en hann hefur undanfarin ár verið einn allra besti hafsent Bestu deildarinnar í liði Vestra, Lesa meira