Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Þýska lögreglan hefur handtekið 49 ára karlmann sem er sakaður um að hafa óskað eftir rafmyntaframlögum á netinu til að borga fyrir launmorð þekktra þýskra stjórnmálamanna. Maðurinn er sagður hafa haft lista yfir 20 einstaklinga sem hann hafði „dæmt til dauða“, meðal annars fyrrum kanslarar Þýskalands, Angela Merkel og Olaf Scholz, sem og fyrrum ráðherrar. Lesa meira