Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður á RÚV og yngri flokka þjálfari kallar eftir því að skólastarf og íþróttastarf vinni betur saman. Hann telur að þeir einstaklingar sem haga sér illa í grunnskóla eigi ekki að fá að komast upp með slíkt. Gunnar var til viðtal í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem rætt var um yngri flokka starf Lesa meira