Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“
Taugalæknirinn Kári Stefánsson og athafnamaðurinn Hannes Þór Smárason hafa snúið bökum saman og stofnað fyrirtæki. Fyrirtækið nefnist ESH ehf. og er til húsa við Suðurlandsbraut.