Kærður fyrir að hrækja á stuðningsmenn

Enska knattspyrnusambandið hefur kært Hannibal Mejbri, miðjumann Burnley, fyrir óviðeigandi hegðun í leik gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði.