Brýnt er að íslenska lögreglan öðlist sömu heimildir og getu til að koma í veg fyrir ólöglega starfsemi erlendra ríkja hér á landi og systurstofnanir á Norðurlöndum. Landráðakafli hegningarlaga er orðinn gamall og samanburðarhæfa öryggislöggjöf vantar á Íslandi.