Yfir þúsund leikmenn í bann

Knattspyrnusamband Tyrklands hefur úrskurðað yfir þúsund karlkyns leikmenn í deildum þjóðarinnar í tímabundið bann vegna umfangsmikillar rannsóknar sambandsins á ólöglegum veðmálum leikmanna og dómara.