Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Tyrkneska knattspyrnusambandið (TFF) hefur stöðvað leikheimild yfir 1.000 leikmanna í tengslum við umfangsmikla rannsókn á ólöglegum veðmálum. Samkvæmt yfirlýsingu TFF hafa 1.024 leikmenn verið settir í bann á meðan rannsókn stendur yfir á ásökunum um að þeir hafi lagt veðmál á fótboltaleiki. Meðal þeirra eru 27 leikmenn úr efstu deild Tyrklands, sem hafa allir verið Lesa meira