„Pælið í því að við erum í alvöru á þeim stað að rakka niður fólk fyrir að vera það sjálft, pælið í að vera á þeim stað,“ segir Tinna Rún Jónasdóttir, nemi á þriðja ári í lagadeild Háskólans í Reykjavík (HR). Þann 1. nóvember síðastliðinn var haldin árshátíð nemendafélags deildarinnar, Lögréttu, í veitingastað Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Lesa meira