Vill láta endurskoða stofnskrá BBC

Breska ríkisstjórnin ætlar að ráðast í endurskoðun á stofnskrá breska ríkisútvarpsins (BBC) sem á að móta framtíð stofnunarinnar.