Fram er enn án stiga í D-riðil Evrópudeildar karla í handbolta eftir stórt tap fyrir Kriens-Luzern, 40:25, í Kriens í Sviss í kvöld.