Fulltrúar þriggja verkefna hlutu Power Together verðalunin á Heimsþingi kvenleiðtoga í Hörpu í dag. Verðlaunin eru veitt verkefnum sem sýna hvernig fólk getur sameinast, nýtt krafta sína saman og skapað raunverulegar samfélagsbreytingar.