Stærsta tap tíma­bilsins beið Fram í Sviss

Fram tapaði 40-25 á útivelli gegn svissneska liðinu Kriens í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í handbolta.