Fjögur stærstu sælgætisfyrirtæki landsins veltu samtals um 9,4 milljörðum króna og má rekja um 56% af þeirri fjárhæð til Nóa-Síríus.