Hærri greiðslubyrði og aukið aðhaldsstig

Óvissan sem skapaðist í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamálinu hefur á vissan hátt aukið aðhaldsstig peningastefnunnar að sögn aðalhagfræðings Samtaka iðnaðarins.