Eitt óhapp, mikil áhrif: hvað þýðir bilunin hjá Norðuráli fyrir okkur?

„Þetta er grafalvarlegt mál fyrir íslenskt samfélag því skýr tengsl eru milli vergrar landsframleiðslu (VLF) og raforkunotkunar í landinu.“