Kostnaðaráhrifin líklega töluverð

Ný reglugerð Evrópusambandsins um umbúðir og umbúðaúrgang mun hafa víðtæk áhrif á íslenskan markað. Framleiðendur og verslanir þurfa að breyta verklagi sínu með tilheyrandi flækjustigi.