Lög um opinber innkaup eru grundvallartæki til að verja almannafé og tryggja heilbrigða samkeppni en brot á löggjöfinni er afar dýrkeypt fyrir samfélagið.