Minni hagnaður þrátt fyrir meiri veltu

Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði nam 114 milljónum króna, samanborið við 153 milljónir árið 2023.