Ingunn Margrét Ágústsdóttir var nýlega ráðin framkvæmdastjóri Sólar en hún hefur starfað hjá ræstinga- og þjónustufyrirtækinu síðan 2014. Hún er guðfræðingur að mennt og er nú að æfa sig fyrir hálfmaraþon.