Nýtt íslenskt fæðubótafyrirtæki

Íslenska fæðubótafyrirtækið Ingling hefur náð töluverðum árangri á markaði þrátt fyrir að vera aðeins ársgamalt. Fyrirtækið var stofnað af ungum vinum sem vildu bjóða upp á lífrænar vörur og fást þær nú í fjölda verslana hér á landi.