„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég sagði vinum mínum tveimur dögum fyrir brúðkaupið hvernig mér leið og þau sögðu að ég þyrfti að hætta við,“ rifjar Amy Holyoake upp þegar kemur að brúðkaupi hennar og framhjáhaldi hennar nóttina áður. Holyoake sem er 31 árs og frá Leeds í Bretlandi sleit ekki trúlofuninni, heldur gekk upp að altarinu þrátt fyrir svikin. Lesa meira