Hrakyrti Trump á COP30

Þar sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleppti því að mæta á COP30, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, í Amasón, greip Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, tækifærið í dag og skaut föstum skotum á stefnu pólitísks erkióvinar síns í málefnum loftslagsbreytinga. Demókratinn vel greiddi – sem er talinn mögulegur forsetaframbjóðandi árið 2028 – gagnrýndi Trump harðlega fyrir að segja Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu og fyrir...