Lagði upp í fræknum Meistaradeildarsigri

Arna Eiríksdóttir lagði upp sigurmark Vålerenga þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Roma 1:0 í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Rómarborg í kvöld.