Willum Þór Þórsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, segir að „hópur af góðu fólki“ hafi hvatt hann til þess að fara í formannsframboð í flokknum.