Dua Lipa vakti mikla athygli í Buenos Aires um helgina þegar hún mætti á eitt eldfimasta knattspyrnuleik í heimi, Boca Juniors gegn River Plate, eftir að hafa haldið tvenna uppselda tónleika á Estadio Monumental. Söngkonan, sem er á „Radical Optimism“ heimsferð sinni, ákvað að nýta frídaginn til að upplifa argentínska stemningu á La Bombonera þar Lesa meira