Fram kreisti fram sigur í spennuleik

Fram vann góðan sigur á Haukum, 30:29, í 10. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Framhöllinni í Úlfarsárdal í kvöld.