Fremsti fálkafræðingur Íslands telur það ekki koma til greina að sitja á hliðarlínunni á meðan að fálkanum fækkar enn frekar. Bólusetning eða að fanga og geyma er eitthvað sem hann telur koma til greina.