Kristina Wilfore, einn stofnenda #ShePersisted, segir upplýsingahernað (e. information warfare) raunverulegt vandamál sem verði að tækla sem slíkt.