Flokkur Ingu tapaði fjöru­tíu milljónum

Flokkur fólksins varði sjötíu milljónum króna í Alþingiskosningarnar 2024 samkvæmt nýjasta ársreikningi. Þar af fóru 55 milljónir í kosningaáróður. Flokkurinn varði ellefu milljónum í auglýsingar hjá Meta í fyrra.