Óli Stefán Flóventsson var í dag formlega kynntur sem nýr þjálfari karlaliðs Selfoss í knattspyrnu og skrifaði hann undir tveggja ára samning við félagið.