Saksóknaraembættið í Mílanóborg á Ítalíu er nú að rannsaka ásakanir um að Ítalir hafi borgað hermönnum Bosníuserba til að taka þátt í eins konar morðtúrisma í Sarajevo þegar borgin var umsetin á árunum 1992-1996. Talið er að Ítalir hafi keypt sér ferðir til borgarinnar svo þeir gætu skotið þar íbúa á færi. Rúmlega 10 þúsund Lesa meira