Par á TikTok á stefnumóti í Barcelona varð vitni að óvæntu augnabliki þegar Lionel Messi gekk fram hjá þeim og myndbandið hefur farið á flug á samfélagsmiðlum. Atvikið átti sér stað á sunnudag. Parið hafði stillt upp síma til að taka upp rómantískt myndband þar sem kærastinn afhenti kærustunni blómvönd. Á meðan upptakan stóð yfir Lesa meira