Óvíst hvort dómsmálaráðherra verði boðaður á fund

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fær dómsmálaráðherra á sinn fund til að gera grein fyrir máli ríkislögreglustjóra og tilfærslu hennar í starfi eftir að hún baðst lausnar úr embætti.