Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Middlesbrough hefur hafið leit að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Rob Edwards yfirgaf félagið til að taka við Wolves, en félagið hyggst ekki flýta sér í ákvörðuninni. Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru Steven Gerrard, Gary O’Neil og Carlos Coberan hjá Valencia meðal þeirra fyrstu sem hafa verið nefndir í tengslum við starfið. Stjórnarformaðurinn Steve Gibson og stjórn Lesa meira