Middlesbrough hefur hafið leit að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Rob Edwards yfirgaf félagið til að taka við Wolves, en félagið hyggst ekki flýta sér í ákvörðuninni. Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru Steven Gerrard, Gary O’Neil og Carlos Coberan hjá Valencia meðal þeirra fyrstu sem hafa verið nefndir í tengslum við starfið. Stjórnarformaðurinn Steve Gibson og stjórn Lesa meira