Hafa ekki hugmynd að þau taki þátt í stríði

Á síðustu árum hefur það færst í aukana að ríki noti sér skipulagða brotahópa til að framkvæma fjölþáttaárásir á önnur ríki og oft og tíðum gera þeir sem fremja árásirnar sér ekki grein fyrir að það sé gert í þágu erlendra ríkja.