Tindastóll og Manchester áttust við í 4. umferð B-riðils ENBL-deildarinnar í körfubolta í kvöld og lauk leiknum með sigri Tindastóls, 100:96 í æsispennandi Evrópuleik í Síkinu á Sauðárkróki.