Er heimsendir í nánd?

Áður óþekktur sjúkdómur herjar á heilastarfsemi fólks, umbreytir tímaskyni þess og brenglar minnisgetuna.