Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands í máli þar sem landeigandi á Suðurlandi fór fram á að fjórir íbúar í orlofshúsi á landinu yrðu bornir út og húsið fjarlægt.