Rex Heuerman, Gilgo-raðmorðinginn meinti, var í byrjun vikunnar hreinsaður af grun um að bera ábyrgð á enn öðru hrottalegu morðinu. Um var að ræða morðið á hinni tvítugu Colleen McNamee , sem var barinn og kyrkt til bana, árið 1994 og lík hennar skilið eftir við vegkant skammt frá Gilgo-strönd. Annar maður, John Bittrolff, var Lesa meira