Galatasaray er enn í sambandi við umboðsmenn Yves Bissouma og vonast til að fá miðjumanninn á frjálsri sölu næsta sumar. Bissouma, sem er samningslaus hjá Tottenham eftir tímabilið, vill þó fyrst ná heilsu og spila aftur með Spurs áður en hann tekur ákvörðun um framtíðina. Hann hefur verið frá vegna ökklameiðsla og er ekki væntanlegur Lesa meira