Tryggvi lét til sín taka

Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik fyrir Bilbao þegar liðið vann Brno 115:100 í 5. umferð E-riðils Evrópubikars FIBA í körfuknattleik á heimavelli í kvöld.