Æfingagjöld innan knattspyrnudeildar Stjörnnnar hækkuðu að jafnaði um 27 prósent frá því í fyrra. Foreldrar eru ekki missáttir við verðhækkunina en framkvæmdastjóri Stjörnunnar segir að kostnaður íþróttafélaga við íþróttaiðkun barna sé orðinn afar mikill. Hann fagnar umræðunni.