Rio Ferdinand hrósaði þremur leikmönnum Manchester United sérstaklega eftir að liðið hefur náð fimm leikjum í röð án taps og lyft sér upp í 7. sæti úrvalsdeildarinnar. Ferdinand segir að ekki sé hægt að benda á einn lykilmann, heldur hafi nokkrir stigið upp. „[Matthijs] De Ligt hefur verið besti varnarmaður okkar á tímabilinu,“ sagði hann Lesa meira