„Hann gersamlega kveikir í þessari deild“

„Arnór Snær Óskarsson mætir frá Kolstad og hann gersamlega kveikir í þessum leik og þessari deild,“ sagði þáttastjórnandinn Hörður Magnússon í Handboltahöllinni á Handboltapassanum.