Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í á­horf­anda

Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina.