Skýrsla OECD sýnir fram á vaxandi einmanaleika

Ný skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir að einmanaleiki er vaxandi samfélagslegt vandamál í Evrópu.