Verði heimilt að vísa ofbeldisfullum nemendum úr skóla

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, vill að skólastjórum landsins verði heimilt að vísa ofbeldisfullum nemendum í efstu bekkjum grunnskóla úr skóla án þess að viðeigandi sveitarfélag komi að málinu.