Andri gekk í enskan einkaskóla – það er Breti í mér

Andri Lucas Guðjohnsen, landsliðsmaður í fótbolta, hefur gert góða hluti með Blackburn í ensku B-deildinni undanfarnar vikur.